_32B1174.jpg
Mathus05.jpg
_32B1257.jpg
_32B1174.jpg

Mathús Garðabæjar


SCROLL DOWN

Mathús Garðabæjar


GLÆSILEGUR VEITINGASTAÐUR Í HJARTA GARÐABÆJAR. GÓÐUR MATUR,
FALLEG HÖNNUN OG HLÝLEGT VIÐMÓT.

Mathús Garðabæjar er fjölskylduvænn veitingastaður sem býður upp á vandaðan mat, sem matreiddur er úr fyrsta flokks hráefni. Matseðillinn er fjölbreyttur og ættu allir að geta fundið eitthvað við sitt hæfi.

Á daginn bjóðum við upp á fisk, kjötmeti og súpu dagsins sérvalið eftir því hvað er ferskast hverju sinni ásamt hefðbundnum matseðli. 

Um helgar erum við með „brunch“ hlaðborð frá kl. 11.30 - 16.00.

Mathus05.jpg

Food & Fun


John hefur m.a. starfað sem yfirkokkur á veitingahúsum Gordon Ramsey auk þess sem hann hefur starfað bæði á tveimur og þriggja stjörnu Michelin stöðum í Bretlandi og í Bandaríljunum á undanförnum árum. 

Food & Fun


John hefur m.a. starfað sem yfirkokkur á veitingahúsum Gordon Ramsey auk þess sem hann hefur starfað bæði á tveimur og þriggja stjörnu Michelin stöðum í Bretlandi og í Bandaríljunum á undanförnum árum. 

JOHN LAWSON

Matseðill

JLaws.jpg

John hefur m.a. starfað sem yfirkokkur á veitingahúsum Gordon Ramsey auk þess sem hann hefur starfað bæði á tveimur og þriggja stjörnu Michelin stöðum í Bretlandi og í Bandaríkjunum á undanförnum árum.

John uppgötvaði fyrst ástríðu sína á mat þegar hann vann sem ungur maður á krá föður síns. Það var til þess að hann náði sér í tilskilinréttindi sem matreiðslumeistari og í kjölfarið opnaði fjölskyldan veitingastað í Toulouse í Frakklandi.  John hefur því ávallt verið undir áhrifum franskrar matagerðar.

Vefsíða Food & Fun
Nánar um John Lawsson

Um Mathúsið

Mathús Garðabæjar er nýr fjölskylduvænn veitingastaður í hjarta Garðabæjar sem býður upp á vandaðan mat úr fyrsta flokks hráefni. Matseðilinn er fjölbreyttur, útbúinn af reyndum matreiðslumönnum staðarins í brasserí stíl með frönskum og amerískum áherslum. Mikill metnaður er jafnframt lagður í þjónustu, vínseðla og kokteilagerð með afslappað viðmót í forgrunni. Allir ættu að geta fundið eitthvað við sitt hæfi á Mathúsi Garðabæjar. Ekki skemmir fyrir einkar glæsilegt útlit staðarins þar sem flott hönnun og lýsing fær að njóta sín.

Yfirmatreiðsumenn Mathúsins: 
Stefán Magnússon og Þorkell Garðarsson.

Ertur
Mynta, sítróna, te

Fresh pea
 mint, lemon and tea
------------
Túna, black and blue
Shiitakesveppir, soya, svartur hvítlaukur og radísur

Black and blue tuna
shiitake mushrooms, soy, black garlic and radish
-
Hörpuskel
Kampavín, þang, steinselja

Roasted scallops
caramelised kelp, parsley and champagne
-
Brasserað lamb
Perlubygg, skalottulaukur, rósmarín

Braised lamb
pearl barley, shallot and rosemary
-

Dökkt súkkulaði
Mandarínur, macadamiahnetur, kínóa

Cacao mousse
 mandarin, macadamia and quinoa

Verð: 8.500 kr. / Verð með vínpakka 16.500 kr.

Mathús Garðabæjar - Garðatorg 4B - 210 Garðabæ - s: 571 3775 - mail: mathus@mathus.is

_32B1257.jpg

Bókaðu Borð


Við hjá Mathúsi Garðabæjar bjóðum einnig upp á veisluþjónustu. Minni veislur, fyrir um 20-40 manns, verður hægt að halda á staðnum á prívat svæði með öllu tilheyrandi

PANTA NÚNA

Bókaðu Borð


Við hjá Mathúsi Garðabæjar bjóðum einnig upp á veisluþjónustu. Minni veislur, fyrir um 20-40 manns, verður hægt að halda á staðnum á prívat svæði með öllu tilheyrandi

PANTA NÚNA

Við Tökum vel á móti þér

Rík áhersla er lögð á að koma til móts við blessuð börnin, bæði hvað snertir mat og afþreyingu. Í því sambandi höfum við hannað einstakt krakkaherbergi. Staðurinn býður einnig upp á flotta setustofu þar sem gestir geta sest, slappað af, fengið sér drykk og horft á boltann ef svo ber undir. 

 

Við hjá Mathúsi Garðabæjar bjóðum einnig upp á að matur sé sóttur og tekinn með heim ásamt almennri veisluþjónustu. Minni veislur, fyrir um 20-40 manns, verður hægt að halda á staðnum á prívat svæði með öllu tilheyrandi. Matreiðslumenn staðarins eru með margra ára reynslu í veislum af öllum stærðum og gerðum. 

Kaffisérfræðingar Kaffitárs hafa hannað sérvalda úrvalskaffiblöndu fyrir Mathús Garðabæjar
og því ekki amalegt að renna því niður með nýbökuðum kökum og bakkelsi.