BlackLogo.png
Vottonen_BW.jpg

Eero Vottonen

Við á mathúsi Garðabæjar erum stolt af því að kynna Eero Vottonen, við bíðum spennt eftir því að taka á móti bæði Eero og gestum okkar á Food & Fun Festival dagana 28. Febrúar - 3. Mars. 

MATSEÐILL
FOOD & FUN 2018

Lax, græn epli, dill og pipparrót.

Finnskt bókhveiti flatbrauð með ígulkerjasmjöri,
sýrðum rjóma og sveppum.
eyktur þorskur, hrogn og kartöflur.

Lambamjöðm og frampartur með gerjuðum hvítlauk,
lauk og grillaðri lambafitu í gljáa.

Aðalbláber, krækiber og söl.


 

 

Matreiðslumeistarinn Eero Vottonen sem vann keppnina Global Chef Challenge 2016 á sem Worldchefs - Association of Chefs heldur og sama ár vann hann keppnina um matreiðslumaður ársins í Finnlandi. Eero Vottonen hefur unnið á mörgum af betri veitingastöðum finnlands þar á meðal Ravintola Olo í Helsinki. Eero var þjálfari Matti Jämsen Official árið 2015 sem lenti í fjórða sæti í hinni virtu Bocuse d'Or og var það besti árangur finnlands frá upphafi í keppnini. Sjálfur keppti hann svo árið 2017 fyrir hönd finnlands.

í fyrra komust færri að en vildu, og hvetjum við því flesta að bóka tímanlega í ár, því það er ekki á hverjum degi.

Borðapantanir í síma 571-3775 - mathus@mathus.is

Hlökkum til að taka á móti ykkur.

 

BÓKA BORÐ