JÓL Á MATHÚSI GARÐABÆJAR 2018

Úrvals matreiðslumennirnir okkar, þeir Fannar Vernharðsson og Garðar Aron Guðbrandsson munu bjóða uppá á glæsilegt jólahlaðborð í ár. Við höfum verið að fá mikið af bókunum undanfarið og mælum því með að bóka borð sem fyrst.

Hópapantanir fyrir fleiri 10 þá bendum við á að senda tölvupóst á mathus@mathus.is

JÓLAHLAÐBORÐIÐ HEFST ÞANN 16. NÓVEMBER