Jól á mathúsi Garðabæjar 2019

Úrvals matreiðslumennirnir okkar munu bjóða uppá glæsilegt jólahlaðborð í ár.
Við höfum verið að fá mikið af bókunum undanfarið og mælum því með að bóka borð sem fyrst.

Borðapantanir fyrir 10 eða fleiri sendast á tölvupóstfangið mathus@mathus.is

Jólahlaðborðið hefst þann 14. Nóvember


Jólahlaðborð - Kvöld

Forréttur

Villisveppasúpa með andaconfit

Á Jólahlaðborði eru svo bæði forréttir og aðalréttir
Waldorf
Grænt salat
Sætkartöflu salat
Sinneps kartöflusalat
Andasalat
Rauðrófu og perusalat
Síld og rúgbrauð
Rauðkál
Rótargrænmeti
Kartöflugratín
Sykurbrúnaðar kartöflur
Villisveppasósa
Heitreyktur lax
Grafinn lax
Klassísk amerísk fylling
Kalkúnn
Nautalund
Purusteik

Eftirréttur

Riz a l’amande
Hrísgrjón, vanilla, hvít súkkulaðimús,kirsuber, karmella,möndlur, kirsuberjaís
Smákökur / Brownie


bóka borð

Við erum byrjuð að taka á móti pöntunum í síma: 571 3775 / mathus@mathus.is

Vinsamlega athugið.


Vinsamlega athugið að borðapöntun er EKKI STAÐFEST fyrr en svar hefur borist með tölvupósti frá Mathúsi Garðabæjar.
Einnig mælum við með að panta í síma 571-3775 ef bóka á borð samdægurs.

Bókaborð

Hádegsverðarhlaðborð
Virka daga 11:30 til 14:30 4.400 kr.

Kvöldverðarhlaðborð
Sun. til mið. 8.500 kr. 
Fim. til Lau. 9.900 kr.

Jólabrunch
Lau. og Sun.
kr. 4.900 kr.

Borðapantanir fyrir 10 eða fleiri sendast á tölvupóstfangið mathus@mathus.is