1C0A7238-VEFUR.jpg
20604709_445650609155507_2167156363058362359_n.jpg
1C0A9984.jpg
1C0A7238-VEFUR.jpg

Matseðlar


Á daginn verður boðið uppá fisk, kjötmeti og súpu dagsins sérvalið eftir því hvað er ferskast hverju sinni ásamt hefðbundnum matseðli.

SCROLL DOWN

Matseðlar


Á daginn verður boðið uppá fisk, kjötmeti og súpu dagsins sérvalið eftir því hvað er ferskast hverju sinni ásamt hefðbundnum matseðli.

MAT-LOGO-Vinnsla.png

Vertu með okkur á samfélagsmiðlum


20604709_445650609155507_2167156363058362359_n.jpg

Brunch hlaðborð


Brunch hlaðborð


Brunch hlaðborð

Um helgar erum við með alvöru brunch hlaðborð frá kl. 11.30 - 15:30 Rík áhersla er lögð á að koma til móts við blessuð börnin, bæði hvað snertir mat og afþreyingu. Í því sambandi höfum við hannað einstakt krakkaherbergi Allt sem þarf til að gera sér glaðan dag með fjölskyldunni, þægilegt andrúmsloft og að sjálfsögðu næg bílastæði..

Hvað er í boði

Ferskur djús, bacon, pönnukökkur, og allt sem þú þarft fyirr góðan brunch, að sjálfsögðu erum við svo með nýbakað brauð og bakkelsi.

Verð

Brunch hlaðborðið er á 3.600 kr. fyrir fullorðna.
1.800 kr. fyrir börn 5-12 ára og frítt fyrir 5 ára og yngri.

Bókaðu hér

Við mælum með því að bóka borð tímanlega
vegna mikilar eftirspurnar.

Hópar stærri en 12 manns þarf að bóka borð í síma 571 - 3775 eða á mathus@mathus.is


 
 
1C0A9984.jpg

Jólahlaðborð


 

 

Jólahlaðborð


 

 

Brunch - Steikarhlaðborð - Jólabrunch - Jólahlaðborð

Jól á mathúsi Garðabæjar 2017

Úrvals matreiðslumennirnir okkar, þeir Fannar Vernharðsson og Garðar Aron Guðbrandsson munu bjóða uppá á glæsilegt jólahlaðborð í ár. Við höfum verið að fá mikið af bókunum undanfarið og mælum því með að bóka borð sem fyrst.

Hópapantanir fyrir fleiri 12 þá bendum við á að senda tölvupóst á mathus@mathus.is

Jólahlaðborðið hefst þann 16. Nóvember

Svo um helgar frá 18. nóvember verðum við með að sjálfsögðu með Jólabrunch, verð aðeins kr. 4.500 kr

Sunnudaga til Miðvikudaga 7.500 kr. 
Fimmtudags til laugardags 9.500 kr.


Jólamatseðill

Forréttir eru bornir fram á borðið

Hreindýra Paté, Reyktar andarbringur með valhnetum,
Laxatartar með seljurótarremolaði, grafinn nautahryggvöðvi.

jólaHlaðborð

Eplasalat, grænt salat, rauðrófu og perusalat, rauðkál,
heitreyktur lax, grafinn lax, skelfiskur ceviche, 
svartbaunabuff, kalkúnn, andaconfit, nautalund, purusteik,
rótargrænmeti, kartöflugratín, sykurbrúnaðar kartöflur, 
villisveppasóssa, madeira gljái.

Eftirréttur er Borinn fram á borðið

Riz a l’amande
Hrísgrjónn, vanilla, hvít súkkulaðimús, kirsuber,
karmella, möndlur, kirsuberjaÍs,

Smákökur, karmellubrownie, makkaronur


bóka borð

Við erum byrjuð að taka á móti pöntunum í síma: 571 3775 / mathus@mathus.is

Við setjum inn matseðil á allra næstu dögum.

Verð á mann í jólahlaðborð
Sunnudaga til Miðvikudaga 7.500 kr. 
Fimmtudags til Laugardags 9.500 kr.

Jólabrunch er á aðeins kr. 4.500 kr.

Vinsamlega athugið.


Vinsamlega athugið að borðapöntun er EKKI STAÐFEST fyrr en svar hefur borist með tölvupósti frá Mathúsi Garðabæjar.

 
Einnig mælum við með að panta í síma 571-3775
ef bóka á borð samdægurs.

Hópapantanir
fyrir fleiri 12 sendist á
tölvupóstfangið 

mathus@mathus.is