Brunch - Steikarhlaðborð - Bistro - Kvöldverðarseðill - Hópaseðill (fyrir 10+)

páska Brunch frá kl. 11.30 - 15:00

Skírdag 29 Mars.
Föstudagurinn langi 30. Mars.
Laugardag 31. Mars
LOKAÐ páskadag 1. apríl
Annan í páskum 2. Apríl.

PÁSKA STEIKARHLAÐBORÐ
Við verðum með steikarhlaðborð annan í páskum frá kl. 18:00 til 22:00.

Rík áhersla er lögð á að koma til móts við blessuð börnin, bæði hvað snertir mat og afþreyingu. Í því sambandi höfum við hannað einstakt krakkaherbergi Allt sem þarf til að gera sér glaðan dag með fjölskyldunni, þægilegt andrúmsloft og að sjálfsögðu næg bílastæði..

Hvað er í boði

Ferskur djús, bacon, pönnukökkur, og allt sem þú þarft fyirr góðan brunch, að sjálfsögðu erum við svo með nýbakað brauð og bakkelsi.


Verð

Brunch hlaðborðið er á 3.600 kr. fyrir fullorðna.
1.800 kr. fyrir börn 6-12 ára og frítt fyrir 5 ára og yngri.

Milli 15:00 og 18:00 er eldhúsið lokað, en opið er fyrir drykki.

Vinsamlega athugið að borðapöntun er EKKI STAÐFEST 
fyrr en svar hefur borist með tölvupósti frá Mathúsi Garðabæjar innan sólarhrings. 

Einnig mælum við með að panta í síma 571-3775 ef bóka á borð samdægurs.