Brunch - Steikarhlaðborð - Bistro - Kvöldverðarseðill - Hópaseðill (fyrir 10+)

Steikar hlaðborð

Við minnum á Steikarhlaðborð okkar "Sunday roast" öll sunnudagskvöld frá kl. 18:00.

Í boði er langtímaelduð lambasteik með bearnais að hætti mömmu, kalkúnabringur og fleira girnilegt. Allt sem þarf til að gera sér glaðan dag með fjölskyldunni, einstakt krakkaherbergi, þægilegt andrúmsloft og að sjálfsögðu næg bílastæði.

Verð 3.900 kr. frítt fyrir 5 ára og yngri og 1.900 kr. fyrir 6-12 ára.

Við mælum með því að bóka borð tímanlega vegna mikilar eftirspurnar.
Hópar stærri en 10 manns þarf að bóka borð
Sími 571 - 3775 eða á mathus@mathus.is