Veisluþjónusta Mathús Garðabæjar

Vegna fjölda fyrirspurna og pantanna í heimahús, höfum við ákveðið að auka og stækka við veisluþjónustuna okkar. Minni veislur, fyrir um 20-40 manns, verður hægt að halda á staðnum á prívat svæði með öllu tilheyrandi. Matreiðslumenn staðarins eru með margra ára reynslu í veislum af öllum stærðum og gerðum. Það er ávallt hægt að leita til matreiðslumeistaranna til að fá ráðleggingar og aðstoð við þróun á þinni veilsu eða viðburð.

1C0A1494.jpg

Þekking, reynsla og metnaður.

Að baki mathús garðabæjar er ekki bara mikil þekking og reynsla í framreiðlsu og matargerð, við höfum mikla þekkingu í viðburðum af öllum stærðum og höfum á að skipa úrvals starfsfólki á öllum sviðum, svo sem matreiðslumenn, bakarar, smurbrauðsdömur, sölufulltrúa og þjóna. Við getum séð um allt frá borðbúnað úr gleri og kristal, skreytingar, drykki, veislusali og skemmtikrafta.


Allar stærðir og gerðir af veilsum.

Við getum tekið að okkur allar tegundir veisluviðburða – árshátíðr, brúðkaup, ættarmót, fermingar- og stúdentsveislur, afmælisveislur, jólahlaðborðum, sælkeraveislur, erfisdrykkjur, ráðstefnur, fundir, við sérsníðum þína veislu að þínum þörfum.

1C0A1710.jpg
1C0A1348.jpg

Veislur á Mathúsi Garðabæjar

Minni veislur, fyrir um 20-40 manns, verður hægt að halda á staðnum á prívat svæði með öllu tilheyrandi. Við erum með sérstakan hópametseðil fyrir veilsur/hópa sem koma á mathúsið sem má nálgast hér fyrir neðan. Það hefur líka verið vinsælt að halda afmæli, og aðra hittinga á brunch hlaðborðinu hjá okkur. 

Fáðu tilboð í þína veilsu eða viðburð.

The following is placeholder text known as “lorem ipsum,” which is scrambled Latin used by designers to mimic real copy. Donec eu est non lacus lacinia semper. Phasellus sodales massa malesuada tellus fringilla, nec bibendum tellus blandit. In sit am

 

Nauðsynlegt er að hafa þetta í huga

  • Fjöldi (gott til að áætla magn á mann)
  • Tímasetning (þú þarft meira á kvöldverðartíma)
  • Aðstaða (ertu með sal eða viltu aðstoð með að finna rétta salin)
  • Séróskir (er grænmetisæta í hópnum eða er einhver með ofnæmi/óþol?)